Jarðhitagarður ON – Samfélag sjálfbærni og nýsköpunar
Jarðhitagarður ON er 103 hektara grænn iðngarður við Hellisheiðarvirkjun. Hér fá fyrirtæki tækifæri til að vaxa og nýta auðlindir svæðisins á sjálfbæran hátt, með áherslu á nýsköpun og ábyrga auðlindanýtingu.
Um okkurSjálfbær framtíð með endurnýjanlegri orku Íslands
Í Jarðhitagarði byggist upp fjölbreytt starfsemi sem miðar að því að fullnýta afurðir Hellisheiðarvirkjunar ON á ábyrgan og umhverfisvænan hátt og skapa verðmæti.
Aðstaða og auðlindirVertu með í samfélaginu okkar
Við bjóðum velkomin sjálfbærnimiðuð fyrirtæki í greinum eins og orkuframleiðslu og orkunýtingu, landbúnaði, þörungaeldi, líftækni, ferðaþjónustu, og þau sem leggja áherslu á heilsu og vellíðan.