Climeworks
Climeworks er leiðandi á heimsvísu í kolefnisföngun í lofti (e. DAC – Direct air capture). Í Jarðhitagarðinum fékk Climeworks tækifæri til að prófa og þróa tækni sína og komið henni þangað sem hún er í dag. Jarðhitagarðurinn er heimili tveggja lofthreinsistöðva, Orca og Mammoth, þar sem koldíoxíð er fangað úr andrúmsloftinu og dælt niður í jörðina í samvinnu við Carbfix.