
Fréttir og greinar
Nýtt baðlón eitt af verkefnum innan Jarðhitagarðs ON
Áformað er að nýtt baðlón opni innan Jarðhitagarðs Orku náttúrunnar innan fárra ára en unnið hefur verið að þróun þess að undanförnu.Lesa meiraStærsta lofthreinsistöð heims í Jarðhitagarði ON
Stærsta lofthreinsistöð heims hefur hafið starfsemi í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði. Svissneska fyrirtækið Climeworks á stöðina sem heitir Mammoth og mun hún geta fangað allt að 36 þúsund tonn af koldíoxíði (CO2) á áriLesa meiraHátæknifyrirtæki úr Jarðhitagarðinum umbyltir matvælaiðnaðinum
VAXA Technologies er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa aðstöðu í Jarðhitagarði ON sem er iðngarður í þróun í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar þar sem græn nýsköpun og ábyrg nýting auðlinda eru í fyrirrúmi.Lesa meiraNýtt fyrirtæki í jarðhitagarðinn?
Svissneskt fyrirtæki sem er áhugasamt um að vinna vetni og metan í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun er í þann mund að hefja mat á umhverfisáhrifum þessa.Lesa meira