
Fréttir og greinar
Umfjöllun um Jarðhitagarð í Sublime
Í vikunni birtist greinin „Iceland‘s New Wave of Innovation“ í tímaritinu Sublime þar sem blaðamaðurinn Charlie Strand skrifaði um Jarðhitagarð og Orku náttúrunnar. Þar er fjallað um hvernig ON hefur tekist að sameina orkuframleiðslu, nýsköpun og hringrásarhugsun í Jarðhitagarðinum. Þar kemur einnig fram að ON nýtir jarðhita til framleiðslu rafmagns og heits vatns og að…Lesa meiraVON í Jarðhitagarði
Vetnisstöðin VON, er staðsett í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar og hefur hún frá árinu 2020 framleitt vetni sem nýtt er í samgöngur. VON framleiðir vetni með rafgreiningu vatns og nýtir til þess raforku frá Hellisheiðarvirkjun sem leidd er í gegnum vatn sem fengið er úr nálægu svæði. Úr þessu ferli verður til vetni og súrefni. Vetnið…Lesa meiraErindi ráðstefnu um Jarðhitagarð ON aðgengileg
Nú geta þau sem gátu ekki verið viðstödd ráðstefnu Orku náttúrunnar um Jarðhitagarð, „Orka, auðlindir og nýsköpun“ sem haldin var í Grósku í september hlustað á erindin sem þar voru flutt.Lesa meiraNýtt baðlón eitt af verkefnum innan Jarðhitagarðs ON
Áformað er að nýtt baðlón opni innan Jarðhitagarðs Orku náttúrunnar innan fárra ára en unnið hefur verið að þróun þess að undanförnu.Lesa meiraStærsta lofthreinsistöð heims í Jarðhitagarði ON
Stærsta lofthreinsistöð heims hefur hafið starfsemi í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði. Svissneska fyrirtækið Climeworks á stöðina sem heitir Mammoth og mun hún geta fangað allt að 36 þúsund tonn af koldíoxíði (CO2) á áriLesa meiraHátæknifyrirtæki úr Jarðhitagarðinum umbyltir matvælaiðnaðinum
VAXA Technologies er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa aðstöðu í Jarðhitagarði ON sem er iðngarður í þróun í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar þar sem græn nýsköpun og ábyrg nýting auðlinda eru í fyrirrúmi.Lesa meiraNýtt fyrirtæki í jarðhitagarðinn?
Svissneskt fyrirtæki sem er áhugasamt um að vinna vetni og metan í Jarðhitagarði Orku náttúrunnar við Hellisheiðarvirkjun er í þann mund að hefja mat á umhverfisáhrifum þessa.Lesa meira