31. janúar 2024Hátæknifyrirtæki úr Jarðhitagarðinum umbyltir matvælaiðnaðinumVAXA Technologies er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa aðstöðu í Jarðhitagarði ON sem er iðngarður í þróun í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar þar sem græn nýsköpun og ábyrg nýting auðlinda eru í fyrirrúmi.Lesa meira